Skip to main content

Miðbiksmat í eðlisfræði - Tamari Meshveliani

Miðbiksmat í eðlisfræði - Tamari Meshveliani - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. desember 2022 10:30 til 11:30
Hvar 

Tæknigarður

Stofa 227

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Nemandi: Tamari Meshveliani

Titill: Þyngdarvermið hrun eiginvíxlverkandi hjúpa hulduefnis sem uppruni miðlungsstórra svarthola í fylgiþokum vetrarbrautarinnar

 Doktorsnefnd:
Jesús Zavala Franco, prófessor við Raunvísindadeild HÍ
Gunnlaugur Björnsson, vísindamaður við Raunvísindastofnun Háskólans
David J. E. Marsh, lector við Department of Physics, King's College London

Sjá ágrip á ensku

Tamari Meshveliani

Miðbiksmat í eðlisfræði - Tamari Meshveliani