Skip to main content

Mesópótamía: Frá korni til kveðskapar

Mesópótamía: Frá korni til kveðskapar   - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. október 2018 16:15 til 17:15
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

stofa 008

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hin forna menning Mesópótamíu býr yfir miklum og ríkulegum bókmenntaarfi. Ýmis konar verk litu dagsins ljós á þessum tíma:
harmsöngvar, konunglegir hymnar og hetjuljóð svo fátt eitt sé nefnt. Farið verður í saumana á þessari ríkulegu bókmenntamenningu og textabrot kynnt, sem þýdd hafa verið beint af frummálinu.

„Óravíddir tungumálanna“ - fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

Facebook viðburður HÉR

Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir

Mesópótamía: Frá korni til kveðskapar