Menntakvika | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntakvika

Menntakvika - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. október 2021 9:00 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs, Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun, verður haldin 15. október ár nk. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í menntavísindum og tengdum sviðum. Á þriðja hundrað rannsóknir eru kynntar á Menntakviku sem gera hana að einni stærstu ráðstefnu Háskólans. Þátttakendur koma alla jafna frá öllum deildum og námsbrautum Menntavísindasviðs ásamt fólki frá öðrum vettvangi. Má þar nefna önnur fræðasvið Háskóla Íslands, skólafólk frá öllum skólastigum auk starfsmanna samstarfsstofnana. Undirbúningur og framkvæmd Menntakviku er í höndum Menntavísindastofnunar.

Menntakvika verður haldin 15. október nk.

Menntakvika