Meistarapróf í Tannlæknadeild/Dana Rún Heimisdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Tannlæknadeild/Dana Rún Heimisdóttir

Hvenær 
18. janúar 2019 15:00 til 17:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 18. janúar 2019  kl. 15:00 mun Dana Rún Heimisdóttir gangast undir meistarapróf við Tannlæknadeild og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

“Neyslu- og tannhirðuvenjur unglinga í 10. bekk og þekking þeirra á mögulegri skaðsemi drykkja á tennur„
“Dietary – and oral hygiene habits of adolescents in the tenth grade (ca. 15 years old) and their understanding of damaging effects of drinks to teeth“

Umsjónarkennari: dr. Inga B Árnadóttir prófessor
Aðrir í meistaraprófsnefnd: dr. Sigurður Rúnar Sæmundsson dósent og Hólmfríður Guðmundsdóttir tannlæknir hjá Embætti landlæknis

Prófdómarar: Eva Guðrún Sveinsdóttir lektor og Jónas Geirsson lektor

Prófstjóri: Ingólfur Eldjárn lektor

Prófið verður haldið í Læknagarði stofu 201 og er öllum opið