Skip to main content

Meistarapróf í Talmeinafræði/Edda Rún Ólafsdóttir

Meistarapróf í Talmeinafræði/Edda Rún Ólafsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. júní 2019 10:00 til 11:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 201 á 2. hæð.

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 21. júní 2019, kl. 10:00 mun Edda Rún Ólafsdóttir gangast undir meistarapróf í Talmeinafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 “Samanburður á lífsgæðum einstaklinga sem fengið hafa heilablóðfall með og án málstols á Íslandi.”
“Comparing quality of life after stroke in individuals with and without aphasia in Iceland.“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórunn Hanna Halldórsdóttir
Aðrir í ms-nefnd: Guðrún Karlsdóttir og Sigfús H. Kristinsson

Prófari: Kristinn Tómasson

Prófstjóri: Ingibjörg Harðardóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið