Meistarapróf í Læknadeild/Thelma Sif Kristjánsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Thelma Sif Kristjánsdóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Thelma Sif Kristjánsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. janúar 2021 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343 á 3. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 29. janúar 2021, kl. 13:00 mun Thelma Sif Kristjánsdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
“Vitræn endurhæfing með markvissri hreyfingu fyrir fólk með geðrofssjúkdóma: Slembin íhlutunarrannsókn.“
“Cognitive remediation with physical exercise for people with psychotic disorders: A randomized controlled trial.“

Umsjónarkennari: Arna Hauksdóttir
Leiðbeinandi: Ólína G. Viðarsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Hildur Guðný Ásgeirsdóttir

Prófari: Birna Baldursdóttir

Prófstjóri: Ásbjörg Ósk Snorradóttir

Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði.

Vegna fjöldatakmarkana mega 20 manns vera viðstaddir