Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Sunneva Smáradóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Sunneva Smáradóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
22. maí 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 343 á 3. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

 Miðvikudaginn 22. maí 2019, kl. 13:00 mun Sunneva Smáradóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 „Tjáning örverudrepandi peptíðsins LL-37 í undirhópum einkjarna blóðfruma hjá sórasjúklingum og heilbrigðum einstaklingum.”
“The expression of the antimicrobial peptide LL-37 in subpopulations of peripheral blood mononuclear cells in psoriasis patients and healthy individuals”.

Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir
Aðrir í ms-nefnd: Hildur Sigurgrímsdóttir

Prófari: Þórunn Ásta Ólafsdóttir

Prófstjóri: Martin Ingi Sigurðsson

Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið