Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Sigríður Ásta Vigfúsdóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Sigríður Ásta Vigfúsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. september 2018 14:30 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa Lg-201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 14. september kl. 14:30 mun Sigríður Ásta Vigfúsdóttir gangast undir meistarapróf í Talmeinafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Algengi málhljóðaröskunar meðal fjögurra ára íslenskra barna: faraldsfræði og réttmætisathugun á íslenskri þýðingu ICS-kvarðans.“

“Prevalence of speech sound disorders in four-year-old Icelandic children: Epidemiology and validity of the Icelandic version of Intelligibility in Context Scale (ICS).“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Jóhanna Thelma Einarsdóttir og Jóhanna E. Torfadóttir

Prófdómari: Sigurgrímur Skúlason

Prófstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir

Prófið verður í stofu 201 á 2. hæð í Læknagarði og er öllum opið