Meistarapróf í Læknadeild/Sandra Berglind Tómasdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Sandra Berglind Tómasdóttir

Hvenær 
31. maí 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343 á 3. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 31. maí 2019, kl. 13:00 mun Sandra Berglind Tómasdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Faraldsfræði Haemophilus influenzae stofna úr heilbrigðum og sýktum á Íslandi í kjölfar bólusetningar með prótein D tengdu bóluefni.”
“The epidemiology of Haemophilus influenzae in healthy carriers and infected in Iceland following the introduction of Protein D conjugated vaccine”.

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Gunnsteinn Haraldsson
Aðrir í ms-nefnd: Helga Erlendsdóttir og Karl G. Kristinsson

Prófari: Hörður S. Harðarson

Prófstjóri: Margrét Helga Ögmundsdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið