Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Rósa Sólveig Sigurðardóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Rósa Sólveig Sigurðardóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. maí 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 201, 2 hæð.

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fimmtudaginn 23. maí 2019, kl. 13:00 mun Rósa Sólveig Sigurðardóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 „Efnaskiptasvörun æðaþels við katekólamín örvun: hönnun efnaskiptareiknilíkans fyrir heilsu æðaþels.”
“Endothelial metabolic response to catecholamine stimulation: towards a metabolic network model of endothelial health”.

Umsjónarkennari: Óttar Rolfsson
Leiðbeinandi: Sarah McGarrity
Þriðji maður í ms-nefnd: Haraldur Halldórsson

Prófari: Sara Sigurbjörnsdóttir

Prófstjóri: Ragnar Bjarnason

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið