Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Ragnar Hjörvar Hermannsson

Meistarapróf í Læknadeild/Ragnar Hjörvar Hermannsson - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. september 2018 13:10 til 13:40
Hvar 

Læknagarður

Stofa Lg-201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 21. september kl. 13:10 mun Ragnar Hjörvar Hermannsson gangast undir meistarapróf í Talmeinafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Faraldsfræði stams hjá fjögurra ára börnum - forprófun.“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Þóra Másdóttir og Jóhanna E. Torfadóttir

Prófdómari: Guðrún Bjarnadóttir

Prófstjóri: Heiðrún Hlöðversdóttir

Prófið verður í stofu Lg-201 á 2. hæð í Læknagarði og er öllum opið