Meistarapróf í Læknadeild/Michaela Balogová | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Michaela Balogová

Hvenær 
27. maí 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 201, 2. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

 Mánudaginn 27. maí 2019, kl. 13:00 mun Michaela Balogová gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 “Skimun á nýjum lífrænum tinsamböndum fyrir
krabbameinshamlandi verkun og könnun á virknimáta.”
“Screening of two novel organotin compounds for anticancer activity and investigation of modes of action”.

Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
Leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson
Þriðji maður í ms-nefnd: Krishna K. Damodaran

Prófari: Sophie Jensen

Prófstjóri: Jóna Freysdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið