Meistarapróf í Læknadeild/Hólmfríður Hreggviðsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Hólmfríður Hreggviðsdóttir

Hvenær 
22. maí 2018 11:20 til 12:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þriðjudaginn 22. maí kl. 11:20 mun Hólmfríður Hreggviðsdóttir gangast undir meistarapróf í talmeinafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Skilningur íslenskra barna á mismunandi setningagerðum, með og án sýnilegrar fallmörkunar.“
“Icelandic children’s comprehension of different syntacticstructures, with and without overt case marking.“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Sigríður Sigurjónsdóttir og Sigríður Arndís Þórðardóttir

Prófdómari: Þórhallur Eyþórsson

Prófstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið

Netspjall