Meistarapróf í Læknadeild/Hera Jóhannesdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Hera Jóhannesdóttir

Hvenær 
22. maí 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 229 á 2. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 22. maí 2019, kl. 13:00 mun Hera Jóhannesdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 „Langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi.”
“Long-term outcome after coronary artery bypass grafting in Iceland”.

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
Aðrir í ms-nefnd: Arnar Geirsson og Guðmundur Þorgeirsson

Prófari: Berglind Gerða Libungan

Prófstjóri: Gunnar Tómasson

Prófið verður  í stofu 229  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið