Meistarapróf í Læknadeild/Harpa Söring Ragnarsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Harpa Söring Ragnarsdóttir

Hvenær 
29. janúar 2019 11:00 til 13:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 201 á 2 hæð.

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þriðudaginn 29. janúar 2019, kl. 11:00 mun Harpa Söring Ragnarsdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 “Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista”.

“Incidence of acute injuries in boxing in Iceland: A prospective cohort study with questionnaire”.

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Árni Árnason

Aðrir í ms-nefnd: Jónas, G. Halldórsson og Þórarinn Sveinsson

Prófari: Stefán B. Sigurðsson

Prófstjóri: Heiðrún Hlöðversdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið