Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Halla Rós Eyjólfsdóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Halla Rós Eyjólfsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. maí 2018 13:30 til 15:30
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343 á 3. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 30. maí kl. 13:30 mun Halla Rós Eyjólfsdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Hlutverk ARID5B gensins í B-frumuþroskun og myndun bráðahvítblæðis í börnum.”
” Function of the ARID5B gene in B-cell development andformation of childhood acute lymphoblastic leukemia.“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jón Þór Bergþórsson
Aðrir í MS-nefnd: Sævar Ingþórsson og Þórarinn Guðjónsson

Prófdómari: Ari Jón Arason

Prófstjóri: Ragnar Bjarnason

Prófið verður í stofu 343  á 3. hæð í Læknagarði og er öllum opið