Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Guðni Rafn Harðarson

Meistarapróf í Læknadeild/Guðni Rafn Harðarson - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. janúar 2022 11:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fimmtudaginn 27. janúar 2022, kl. 11:00 mun Guðni Rafn Harðarson gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

“Miðlæg færsla í hné og tengsl hennar við kvikt kiðvægi:
Rannsókn á skimunarferlum hnjá meiðsla.“
“Medial knee displacement and its connection to dynamic valgus:
A study of knee injury risk detection.“

Umsjónakennari og leiðbeinandi: Kristín Briem
Meðleiðbeinandi: Haraldur B. Sigurðsson
Aðrir í MS nefnd: Magnús Kjartan Gíslason

Prófari: Jón Þór Brandsson

Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir

Prófið verður  í stofu 343 á 3. hæð í Læknagarði.

Vegna fjöldatakmarkana mega 20 manns vera viðstaddir