Meistarapróf í Læknadeild/Guðbjörg Júlía Magnúsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Guðbjörg Júlía Magnúsdóttir

Hvenær 
27. maí 2019 10:00 til 12:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 201 á 2. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mánudaginn 27. maí 2019, kl. 10:00 mun Guðbjörg Júlía Magnúsdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Áhrif ónæmisglæða á kímstöðvar og TNF-boðferla sem eru mikilvægir fyrir virkjun og lifun B frumna í nýburamúsum.”
“The effects of adjuvants on germinal centers and TNF-signalling pathways which are important for activation and survival of B cells in neonatal mice”.

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Stefanía P. Bjarnason

Aðrir í ms-nefnd: Ingileif Jónsdóttir og Þórunn Ásta Ólafsdóttir

  Prófari: Jóna Freysdóttir

Prófstjóri: Margrét Helga Ögmundsdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið