Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Árný Björg Ósvaldsóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Árný Björg Ósvaldsóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. maí 2018 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343

Nánar 
Aðgangur ókeypis

 Mánudaginn 28. maí kl. 13:00 mun Árný Björg Ósvaldsdóttir gangast undir

meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Samverkandi genastjórnun umritunarþáttarins BLIMP1 og meðbæliþáttarins EZH2 í Waldenström‘s sjúkdómi.”
”The Joint Action of the Transcription Factors BLIMP1 and EZH2 on Selected Targets in Waldenström´s Macroglobulinemia.“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir

Aðrir í MS-nefnd: Jón Þór Bergþórsson og Martha Á. Hjálmarsdóttir

Prófdómari: Sara Sigurbjörnsdóttir

Prófstjóri: Stefán Þ. Sigurðsson

Prófið verður í stofu 343  á 3. hæð í Læknagarði og er öllum opið