Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Arnar Sigurðsson

Meistarapróf í Læknadeild/Arnar Sigurðsson - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. maí 2018 11:00 til 13:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 343

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þriðjudaginn 29. maí kl. 11:00 mun  Arnar Sigurðsson gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

"Greining miðlægra kolefnisefnaskipta bendir til mikilvægi ATPcitrate Lyase í bandvefslíkri umbreytingu þekjuvefs frumna í brjóstkirtli.“
“Analysis of central carbon metabolism suggests functional role of ATP-citrate Lyase in breast epithelial stem-like cells during EMT.“

Umsjónarkennari: Óttar Rolfsson
Leiðbeinandi: Skarphéðinn Halldórsson
Þriðji maður í MS-nefnd: Sævar Ingþórsson

Prófdómarai: Haraldur Halldórsson

Prófstjóri: Árni Árnason

Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið