Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. júní 2020 9:00 til 15:30
Hvar 

Læknagarður

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stofa 201:

Kl. 09:00-10:30–Gerður Halla Gísladóttir ver ritgerð sína: Hjúpgerðir pneumókokka í heilbrigðum og sjúklingum.
Emerging pneumococcal serotypes in carriers and patients post vaccination.
Prófari: Valtýr Stefánsson Thors. Prófstjóri: Jóna Freysdóttir.

Kl. 11:00-12:30–Maren Jónasardóttir ver ritgerð sína: Samanburður á mótefnalitun með c-kit, DOG-1 og PDGFRA á strómaæxlum í meltingarvegi (GIST).
Comparison of immunohistochemical staining of the antibodies c-kit, DOG-1 and PDGFRA in gastrointestinal stromal tumors (GISTs).
Prófari: Jón Gunnlaugur Jónasson. Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir.

Kl. 13:00-14:30–Auður Egilsdóttir ver ritgerð sína: Hlutverk ARID5B í myndun bráðaeitilfrumuhvítblæðis: Yfirtjáning og niðursláttur á ARID5B isoformum í frumuræktunarlíkönum með CRISPRa og CRISPRi erfðabreytingum.
The function of ARID5B in the development of acute lymphoblastic leukemia: Up-and downregulation of ARID5B isoforms in cell culture using CRISPRa and CRISPRi genome editing.
Prófari: Bylgja Hilmarsdóttir. Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir.