Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. maí 2020 9:00 til 16:30
Hvar 

Læknagarður

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stofa 201:

Kl. 09:00-10:30– Monika Freysteinsdóttir ver ritgerð sína: GATA2 skortur: Rannsókn á erfðaþáttum, klínískri sjúkdómsmynd og ónæmissvörun.
GATA2 deficiency: A study of genetic epidemiology, clinical characteristics and immune responses.
Prófari: Magnús Karl Magnússon. Prófstjóri: Gunnar Tómasson

Kl. 11:00-12:30– Gunnlaugur Jónasson ver ritgerð sína: Styrkur og vöðvavirkni mjaðmavöðva hjá 10-12 ára börnum við fintuhreyfingu.
Hip muscle strength and pre-activation in 10-12 years old children performing a cutting maneuver.
Prófari: Sveinn Hákon Harðarson. Prófstjóri: Ásbjörg Ósk Snorradóttir.

Kl. 13:00-14:30– Birta Kristín Hjálmarsdóttir ver ritgerð sína: Þýðing og forprófun á FOCUS-ÍS: Um mat foreldra á félagslegri málnotkun þriggja ára barna.
Translation and trial of FOCUS-ÍS: A parent report questionnaire of functional communication development for 3-year-old children.
Prófari: Sigurgrímur Skúlason. Prófstjóri: Ragnar Bjarnason.

Kl. 15:00-16:30– Nanna Margrét Kristinsdóttir ver ritgerð sína: Áföll, sjálfsofnæmissjúkdómar og vefjagigt meðal kvenna:
Niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna á Íslandi.
Adverse Life Events, Autoimmune Diseases and Fibromyalgia Among Women:Findings from the SAGA Cohort in Iceland.
Prófari: Engilbert Sigurðsson. Prófstjóri: Ragnar Bjarnason.