Meistarapróf í Læknadeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Hvenær 
12. desember 2018 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 201 á 2 hæð.

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 12. desember kl. 13:00 mun  Jasper van der Horst gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Sviperfðabreytingar í DNA viðgerðargenum í brjóstakrabbameini.”
” Epigenetic modifications of DNA repair genes in breast cancer.“

Umsjónarkennari: Stefán Þ. Sigurðsson
Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson
Þriðji maður í MS-nefnd: Helga M. Ögmundsdóttir

Prófdómari: Björn Þór Aðalsteinsson

Prófstjóri: Heiðrún Hlöðversdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið