Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
3. október 2022 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mánudaginn 3. október 2022, kl. 13:00 mun Tanja Mist Birgisdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
 “Greining á taugaslíðursmyndun við lærdóm.“
“Analyzing Learning-Evoked Myelination.“

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ragnhildur Þóra Káradóttir
Aðrir í MS nefnd: Þór Eysteinsson og Giulia Bonetto

Prófari: Karl Ægir Karlsson

Prófstjóri: Sigríður Klara Böðvarsdóttir

Prófið verður  í stofu 201 á 2. hæð í Læknagarði og er öllum opið