Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. október 2018 11:00 til 13:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 10. október kl. 11:00 mun Christian Christensen gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Áhrif amotosalen meðhöndlunar á lífvirkni blóðflögulausna - Áhrif á frumufjölgun og sérhæfingu mesenkímal stofnfruma.”
”The effect of amotosalen treatment on human platelet lysate bioactivity - Effects on proliferation and tri-lineage differentiation of mesenchymal stromal cells.“

Umsjónarkennari: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

Leiðbeinandi: Sandra Mjöll Jónsdóttir

Þriðji maður í MS-nefnd: Óttar Rolfsson

Prófdómari: Sævar Ingþórsson

Prófstjóri: Heiðrún Hlöðversdóttir

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið