Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. september 2021 13:00 til 16:30
Hvar 

Læknagarður

Stofu 343 á 3. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Meistarapróf í Læknadeild - Fimmtudaginn 30. september

Kl. 13:00-14:30–Rannveig Ósk Jónsdóttir ver ritgerð sína: Magngreining PFAS efna í íslenskum almenningi, ákvörðun á útsetningarleið og þróun aðferða fyrir lífvöktun.

Quantification of PFAS in the Icelandic population, determination of PFAS exposure routes and method development for biomonitoring.  

Prófari: Óttar Rolfsson. Prófstjóri: Jóna Freysdóttir.

Kl. 15:00-16:30–Kayleigh Angela Falconbridge ver ritgerð sína: Auðkenning á hlutverki gluconokínasa í grunn efnaskiptum.

Functional characterisation of gluconate kinase and its role in human cell metabolism. 
Prófari: Linda Viðarsdóttir. Prófstjóri: Jóna Freysdóttir.

Prófið verður  í stofu 343 á 3. hæð í Læknagarði.