Meistarapróf í Læknadeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Hvenær 
20. október 2017 14:00 til 16:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 20. október kl. 14:00 mun Karin Elisabeth Pålsson gangast undir

meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Geislunarvísar og bestun í starfrænni röntgenmyndgerð.“
“Exposure indicators and optimazion in digital radiography.“

Umsjónarkennari. Guðlaug Björnsdóttir

Aðrir í MS-nefnd: Jónína Guðjónsdóttir og Hildur Ólafsdóttir

Prófari: Garðar Mýrdal

Prófstjóri: Helga Erlendsdóttir

Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið

Netspjall