Skip to main content

Meistarafyrirlestur í umhverfisverkfræði - Rakel Tara Þórarinsdóttir

Meistarafyrirlestur í umhverfisverkfræði  - Rakel Tara Þórarinsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
19. september 2019 16:00 til 17:30
Hvar 

VR-II

stofa 258

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Meistaranemi: Rakel Tara Þórarinsdóttir

Heiti verkefnis: Framanákeyrslur á Íslandi 2014 - 2018: Rannsókn á aðstæðum og alvarleika meiðsla þar sem ökutæki úr gagnstæðum áttum mætast

___________________________________________

Deild:  Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Leiðbeinendur: Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Einnig í meistaranefnd: Þorsteinn Þorsteinsson, verkfræðingur og aðjúnkt við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Prófdómari: Haraldur Sigþórsson, umferðarverkfræðingur og framkvæmdastjóri VHS