Skip to main content

Meistarafyrirlestur í stærðfræði - Hjörtur Björnsson

Meistarafyrirlestur í stærðfræði - Hjörtur Björnsson - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
3. júní 2020 15:00 til 16:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlesturinn verður haldinn á Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/67415473336

Meistaranemi: Hjörtur Björnsson

Heiti verkefnis: Þekjurúm fyrir svæði í tvinntalnasléttunni

___________________________________________

Deild: Raunvísindadeild

Leiðbeinandi: Reynir Axelsson, prófessor emerítus 

Einnig í meistaranefnd: Jón Ingólfur Magnússon, prófessor við Raunvísindadeild 

Prófdómari: Ragnar Sigurðsson, prófessor við Raunvísindadeild

Ágrip

Í þessari ritgerð fjöllum við um nútímalega útgáfu af sönnun sem Tibor Radó gaf út árið 1922. Hún sýnir að allsherjar þekjurúm sérhvers svæðis í G í C \ {0, 1} er fágað einsmóta einingar hringskífunni. Radó notaðist við marggild föll í sinni grein, en við skoðum í staðinn varpanir á viðeigandi þekjurúmum. Við kynnum svokölluð Riemann-svæði sem við vinnum með, en þau eru sértilfelli af almennum Riemann flötum, þar sem við höfum víðfem hnitaföll.