Meistarafyrirlestur í lífverkfræði - Gunes Gurel | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarafyrirlestur í lífverkfræði - Gunes Gurel

Hvenær 
29. janúar 2020 11:00 til 12:30
Hvar 

VR-II

Langholt (257)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Meistaranemi: Gunes Gurel

Heiti verkefnis: Þróun erfðabreyttrar Escherichia coli MG1655  gegn sýklalyfjaónæmi

___________________________________________

Deild: Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild

Leiðbeinandi: Sigurður Brynjólfsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild

Einnig í meistaranefnd:Morten Otto Alexander Sommer og Felipe Gonzalo Tueros Farfan

Prófdómari: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík

Ágrip

Sjá ágrip á ensku