Skip to main content

Meðferð við geðröskunum á Spáni: Of- eða vanmetinn vandi?

Meðferð við geðröskunum á Spáni: Of- eða vanmetinn vandi? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. nóvember 2019 14:00 til 15:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-300

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sigita Doblyté er doktorsnemi við Félagsfræðideild Háskólans í Oviedo á Spáni og starfar þar með rannsóknarhópnum PROMEBI (Promoting Employment and Welfare in Europe). Leiðbeinandi Sigita er prófessor Ana M. Guillén Rodríguez.

Sigita dvelur sem gestanemandi við Félagsráðgjafardeild á haustmisseri 2019 og mun í erindi sínu fjalla um niðurstöður eigindlegrar viðtalsrannsóknar meðal starfsmanna og notenda geðheilbrigðisþjónustu á Spáni þar sem athygli er beint að of- og vanmati á geðrænum vanda.   Erindið verður flutt á ensku.

Öll velkomin! Hvetjum gesti til að nýta umhverfisvænar samgöngur.   

 

Fyrirlesari: Sigita Doblyté, dotorsnemi og meðlimur PROMEBI rannsóknarhópsins.

Meðferð við geðröskunum á Spáni: Of- eða vanmetinn vandi?