Skip to main content

Matthias Jung flytur fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar

Matthias Jung flytur fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. mars 2019 15:30 til 16:30
Hvar 

Lögberg

Stofa 103

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Matthias Jung, prófessor í heimspeki við Háskólann í Koblenz, heldur erindi á vegum Heimspekistofnunar í Lögbergi 103, þann 7. mars kl. 15.30.

Erindið nefnist Situations, Social Ideals, and the Right to Reasons

Um fyrirlesturinn

The paper argues that the concept of „skilful coping“, often used in cognitive science for the overall structure of embodied behavior, is too narrow and has to be supplemented by a broader understanding of what it is to be in situations. Drawing on arguments by  (mostly) John Dewey, I develop critical reflections about the relation between the embodied situations we encounter, the social ideals for articulating them, and what Rainer Forst called the „Right to Reasons“ characterizing pluralistic democracies. Corresponding to different situations, I end up with distinguishing three kinds of reasoning: embodied, embedded and „freestanding“.  

Um fyrirlesarann

Matthias R. Jung er prófessor í siðfræði og réttarheimspeki við heimspekideild Háskólans í Koblenz. Hann er staddur hér á vegum rannsóknaverkefnisins, Embodied Critical Thinking (www.ect.hi.is), en rannsóknir hans á undanförnum árum hafa m.a. snúist um líkamlegar forsendur þekkingar og gagnrýninnar hugsunar. Meðal rita hans í þá veru má nefna: Pragmatism and Embodied Cognitive Science, (sem hann ritstýrir ásamt Roman Madzia),  de Gruyter: Berlin 2016; "Stages of Embodied Articulation", í: Thomas Fuchs (ritstj.). Embodiment in Evolution and Culture, de Gruyter: Berlin, 2016; Symbolische Verkörperung. Die Lebendigkeit des Sinns, Mohr Siebeck: Tübingen, 2017.