Málþing um rannsóknir á blóðflögum: Frá geymslu til nýsköpunar | Háskóli Íslands Skip to main content

Málþing um rannsóknir á blóðflögum: Frá geymslu til nýsköpunar

Hvenær 
17. maí 2019 14:00 til 17:30
Hvar 

Hringsalur v/Hringbraut - Barnaspítali Hringsins

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing um rannsóknir á blóðflögum: Frá geymslu til nýsköpunar

Hringsalur  - Landspítali Hringbraut 17. maí 2019

Undanfarin ár hefur Blóðbankinn ásamt Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands lagt stund á rannsóknir á geymslu blóðflaga og hvernig nýta megi blóðflögur sem ekki eru notaðar í sjúklinga til að rækta frumur og í vefjaverkfræði. Á þessu málþingi verða rannsóknir tengdar þessu kynntar auk þess sem að tveir erlendir gestafyrirlesarar kynna rannsóknir sínar á blóðflögum. Forvígismenn þessara rannsókna hafa verið Prófessor Ólafur E. Sigurjónsson í Blóðbankanum og Háskólanum í Reykjavík og Prófessor Óttar Rolfsson í Háskóla Íslands. Bæði Ólafur og Óttar eru meðlimir í Lífvísindasetrinu

Dagskrá

14:00  Dr. Ólafur E. Sigurjónsson: Research on   platelets and platelet storage in Iceland:   A novel approach and a path  to   innovation
14:30  Dr. Per Sandgren: Platelet storage   temperature - basic cellular effects and   main issues

15:00  Níels Árni Árnason: Use of pathogen   reduction to improve stock   management in  national blood services

15:20  Freyr Jóhansson: Pathogen reduction,  metabolomics and platelet storage

15:40  Kaffi / Coffe

16:00  Dr. Sisse Ostrowski: Platelets -   immunologic effector cells?!

16:30  Marta Mikaelsdóttir: Storage of   platelets from hemachromotosis   patients

16:50  Dr. Óttar Rolfsson: Systems   analysis of metabolism in platelet   concentrates during storage

17:20  Closing remarks

Speaker Information

Dr. Ólafur E. Sigurjónsson is a professor at the school of Science and Engineering Reykjavík University and director of RnD at the Blood bank, Landspitali

Dr. Per Sandgren is  a Technical Manager at Development/Cellular analysis (UCA) Dep. Of Clinical Immunology and Transfusion Medicine (KITM), Karolinska University Hospital and Senior Researcher Dep.of Laboratory Medicine, Karolinska Institutet, Stockholm, Sweden

Dr. Sisse Rye Ostrowski. Associate professor. Head of the Capital Region Blood Bank, Quality Control Laboratory, Dept. of Clinical Immunology, Rigshospitalet. Interim head of studies for Master of Personalized Medicine, Faculty of Health and Medical Sciences, University of Copenhagen.

Dr. Óttar Rolfsson is a professor at the Center for Systems Biology Department of Medicine University of Iceland

Níels Árni Árnason is a PhD student at the School of Science and Engineering Reykjavík University

Freyr Jóhansson is a PhD student at the Center for Systems Biology Department of Medicine University of Iceland

Marta Mikaelsdóttir is a M.Sc. student at the Department of Medicine University of Iceland

PDF