Málþing meistaranema í félagsráðgjöf | Háskóli Íslands Skip to main content

Málþing meistaranema í félagsráðgjöf

Hvenær 
3. maí 2019 9:00 til 12:15
Hvar 

Oddi

Stofur 105, 204 og 205

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing meistaranema í félagsráðgjöf

Þann 3.maí nk. munu nemendur í meistaranámi í félagsráðgjöf til starfsréttinda kynna útskriftarverkefni sín á málþingi. Kynnt verða 29 fjölbreytt og spennandi verkefni í þremur stofum í Odda.

Málþing meistaranema í félagsráðgjöf til starfsréttinda

Málþing meistaranema í félagsráðgjöf