Málþing meistaranema | Háskóli Íslands Skip to main content

Málþing meistaranema

Hvenær 
29. maí 2019 9:00 til 16:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Bratti og Klettur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 29. maí verður málþing meistaranema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meistaranemar flytja stuttar kynningar á lokaverkefnum sínum og eru viðfangsefni af ýmsum toga.

Dagskrá

Bratti:

09.05-09.15  Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, setur málþingið

09.15-09.30  Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála SFS, ávarpar gesti

Klettur:

09.30 - 09.45  Kaffiveitingar

09.45 - 11.50  Málstofur

11.50 - 12.45  Hádegishlé

12.45 - 15.00  Málstofur

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Viðburðurinn á Facebook