Skip to main content

Málþing MARK

Málþing MARK  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. febrúar 2019 13:30 til 16:00
Hvar 

Lögberg

204

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fræðifólk MARK mun kynna rannsóknir sínar á sviði mannréttinda og mismununar, jafnréttis-, kynja- og margbreytileikafræða

Dagskrá

 

1.         Geir Gunnlaugsson, Hervör Alma Árnadóttir og Anni Gudny Haugen:  Að senda börn í sveit: eitthvað fyrir alla?

 

2.         Snæfríður Þóra Egilson, Guðbjörg Ottósdóttir, Unnur Dís Skaptadóttir „Hér er lífið betra“: daglegt líf innflytjenda sem eiga fötluð börn

 

3.         Stefan C Hardonk og Hanna Björg Sigurjónsdóttir: Fjölmenning og heyrnarleysi: reynsla Döff innflytjenda á Íslandi

 

4.         Jónína Einarsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Heiðarlegir vinnuþjarkar, hreinlátir og fljótir að læra: um erlenda sjálfboðaliða á Íslandi

 

5.          Erla S. Kristjánsdóttir og Þóra H. Christiansen: „Þeir verða að hafa trú á mér…“ : reynsla hámenntaðra erlendra  kvenna í stjórnunarstörfum á íslenskum vinnumarkaði

 

Kaffi: 14:45-15:00

 

6.         Kristín Loftsdóttir og Ólafur Rastrick: Samsömun og staðartengsl

 

7.         Arndís Bergsdóttir og Sigurjón Baldur Hafsteinsson: Innflytjendur, kyn og hreyfanleiki hluta

 

8.         Þorgerður Einarsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir: Þegar hreyfanleiki og kyrrstaða takast á: kynið og samfélagsréttindi hinsegin fólks

 

9.         Ásta Jóhannsdóttir og Ingólfur Gíslason: #metoo – upphlaup eða breytingavaldur?