Málþing: Fjöltyngi og nám | Háskóli Íslands Skip to main content

Málþing: Fjöltyngi og nám

Hvenær 
9. apríl 2019 16:30 til 18:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dagskrá:

16:30   Opnun málþings – Birna Arnbjörnsdóttir

16:35   Tvítyngdir nemendur í menntakerfum velferðarþjóðfélaga
            Bergþóra Kristjánsdóttir, lektor, Árósarháskóla

17:05   Reynsla fjöltyngdra nemenda á Íslandi: Tilvik Erags og Martinu
            Renata Emilsson Pesková, doktorsnemi og formaður Móðurmáls

17:30   Truflar enskan íslenska stúdenta í háskólanámi?
            Guðmundur Edgarsson, doktorsnemi og framhaldsskólakennari

 

Þriðjudagsfyrirlestrar Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

facebook

Fjöltyngi og nám

Málþing: Fleirtyngi og nám