Skip to main content

Málstofa verkfræðistofnunar - Benedikt Helgason

Málstofa verkfræðistofnunar - Benedikt Helgason - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. október 2019 12:20 til 13:20
Hvar 

VR-II

Stofa 148

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dr. Benedikt Helgason heldur fyrirlesturinn Classifying hip fractures in the elderly population using image based computer models. Fyrirlesturinn er hluti af mánaðarlegum málstofum Verkfræðistofnunar.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er öllum opinn.

Dr. Benedikt Helgason er vísindamaður á Institute for Biomechanics, við ETH-Zurich. Hann leiðir rannsóknarhóp sem rannsakar stoðkerfisvandamál og lausnir sem tengjast þeim.

Miðvikudaginn 30. október kl. 12.20-13.20 í VR-II, stofu 148.

Gestir eru beðnir um að skrá sig. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Dr. Benedikt Helgason.

Málstofa verkfræðistofnunar - Benedikt Helgason