Skip to main content

Málstofa í ljósmóðurfræði

Málstofa í ljósmóðurfræði - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. maí 2018 13:00 til 17:00
Hvar 

Eirberg

Stofa 103C

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 25. maí kynna nemendur lokaverkefni sín til kandídatsprófs í ljósmóðurfræði. Málstofan fer fram í Eirbergi, Eiríksgötu 34, í stofu 103C.

Allir velkomnir!

Smelltu hér til að sjá dagskrána!

Nánari upplýsingar um dagskrá kynnt síðar.

Nemendur sem kynntu lokaverkefni sín í ljósmóðurfræði árið 2017, Heiða Björk Jóhannsdóttir, Ella Björg Rögnvaldsdóttir, María Sveinsdóttir Lydía Stefánsdóttir, Ragna Þóra Samúelsdóttir, Jóhanna María Z. Friðriksdóttir og Ásta Dan Ingibergsdóttir.

Málstofa í ljósmóðurfræði

Dagskrá

13:00 - 13:45
Setning: Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Ávarp afmælisárganga 40, 25, 10 og 5 ára
13:45 - 17:00
Kynningar á lokaverkefnum
17:00 -
Fagnaður með verðandi ljósmæðrum