Lífsgæði barna í hátekju landi – þróun mælaborðs í Kópavogi | Háskóli Íslands Skip to main content

Lífsgæði barna í hátekju landi – þróun mælaborðs í Kópavogi

Hvenær 
22. nóvember 2019 12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

Stofa 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlesari: Anna Elísabet Ólafsdóttir, sérfræðingur lýðheilsumála hjá Kópavogsbæ 

Mælaborðið er hluti af innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi og er þróað í Kópavogi en unnið í samstarfi við félagsmálaráðuneytið og Unicef á Íslandi. Markmið mælaborðsins er að fá fram betri mynd af almennri stöðu barna í samfélaginu hverju sinni og beina sjónum stjórnvalda að verkefnum sem brýnt er að takast á við og forgangsraða.

Anna Elísabet Ólafsdóttir, sérfræðingur lýðheilsumála hjá Kópavogsbæ

Lífsgæði barna í hátekju landi – þróun mælaborðs í Kópavogi