Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations | Háskóli Íslands Skip to main content

Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations

Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
13. apríl 2021 12:00 til 12:30
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Branislav Bédi, nýdoktor og verkefnastjóri á alþjóðasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, heldur fyrirlesturinn “Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations with embodied conversational agents using multimodal clarification requests”.

Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og birtist á facebook síðu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur þann 13. apríl 2021. 

Verkefnið Icelandic Language and Culture Training in Virtual Reykjavik er þrívíddartölvuleikur sem gerir þeim sem eru að læra íslensku sem annað mál kleift að æfa tal og hlustun. Markmið verkefnisins var að búa til tölvuleik með sýndarspjallverum (e. embodied conversational agents) sem byggju yfir raunsærri fjölþættri hegðun, með það langtímamarkmið að styðja við hagnýta kennslu á íslensku máli og menningu þar sem mál úr raunverulegum samskiptum er notað.  

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

Facebook viðburður

Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations with embodied conversational agents using multimodal clarification requests

Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations