Skip to main content

Kynning á lokaritgerðum meistaranema í íslensku

Kynning á lokaritgerðum meistaranema í íslensku - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. maí 2018 13:00 til 14:30
Hvar 

Oddi

106

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Meistaranemar í íslensku munu kynna lokaritgerðir sínar föstudaginn 18. maí kl. 13.00–14.30 í stofu 106 í Odda. Allir velkomnir!

Dagskrá:

  • 13:00–13:30. Tinna Frímann Jökulsdóttir: ,,I didn't understand that — please try again“: Samskipti Íslendinga og stafrænna aðstoðarmanna
  • 13:30–14:00. Dagbjört Guðmundsdóttir: Aldursbundin þróun stafræns ílags í málsambýli íslensku og ensku. Kortlagning á umfangi, eðli og áhrifsbreytum
  • 14:00–15:30. Lilja Björk Stefánsdóttir: Heimdragar og heimsborgarar. Menningarlegur hvati í stafrænu málsambýli.