Skip to main content

Krílastund Menntavísindasviðs á Barnamenningarhátíð: Töfrar tungumáls og tóna

Krílastund Menntavísindasviðs á Barnamenningarhátíð: Töfrar tungumáls og tóna  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. apríl 2019 9:00 til 10:30
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Bókasafn Menntavísindasviðs

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fræðslumorgunn fyrir foreldra ungra barna á bókasafni Menntavísindasviðs, í samstarfi við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.

Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir fjallar um söngþroska og leiðir þátttakendur í söng og þulum fyrir ungbörn í fangi.

Dr. Hrafnhildur Ragnarsdóttir fjallar um mikilvægi málþroskans frá allra fyrsta degi. 

Ungbörn og foreldrar þeirra í fæðingar- og foreldraorlofi hjartanlega velkomnir!