Skip to main content

Kolefnishlutleysi á samfélags skala með rafvæðingu

Kolefnishlutleysi á samfélags skala með rafvæðingu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. júlí 2022 16:00 til 18:00
Hvar 

VR-II

Stofa 257

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Yury Dvorkin, lektor við New York University flytur opinn fyrirlestur undir heitinu Kolefnishlutleysi á samfélags skala með rafvæðingu ( Society-Scale Decarbonization via Electrification: An Electricity Market Perspective ).

Fyrirlesturinn er skipulagður af Rannsóknarstofu raforkukerfa hjá Verkfræðistofnun HÍ og fer einnig fram á Teams.

Skráning á viðburðinn

Sjá ágrip á ensku

Yury Dvorkin, lektor við New York University

Kolefnishlutleysi á samfélags skala með rafvæðingu