Skip to main content

Kennsluþróun í rannsóknaháskólum

Kennsluþróun í rannsóknaháskólum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. júní 2019 9:30 til 11:30
Hvar 

Háskólatorg

HT-101

Nánar 
Skráning

Staður: Háskólatorg, HT-101
Stund: 20. júní, kl. (9:00) 9:30-11:30
Stjórnandi: Allan Goody – forseti ICED 

Í tengslum við stjórnarfund ICED (International Consortioum for Educational Development sjá http://icedonline.net/) sem haldinn verður við Háskóla Íslands bjóða Kennslumiðstöð Háskóla Íslands og Samtök um kennsluþróun í háskólum á Íslandi til fræðsludgs, málþings og vinnustofu, um kennsluþróun í háskólum fimmtudaginn 20. júní.

9:00 – 9:30         Morgunkaffi

9:30 – 9:40        Setning vinnustofu (fulltrúi Kennslumiðstöðvar/samtaka)

9:40 – 9:45        Ávarp frá forseta ICED dr.  Allan Goody

9:45 – 10:15       Kennsluþróun í rannsóknaháskólum.  Dr Chrissie Boughy, DVC Academic & Student Affairs, Rhodes University, South Africa (overview and personal perspective)

10:15 – 10:40     Pallborðsumræður með þátttöku stjórnarfulltrúa ICED og háskólastigsins

10:40 – 11:25     Umræður

11:25 – 11:30     Málþingi slitið

Kennsluþróun í rannsóknaháskólum. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Kennsluþróun í rannsóknaháskólum