Kennsludagur Heilbrigðisvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Kennsludagur Heilbrigðisvísindasviðs

Hvenær 
11. desember 2019 13:00 til 14:30
Hvar 

Læknagarður

Læknagarður stofa 343

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kennsludagur HVS 2019 fer fram miðvikudaginn 11.desember kl. 13:00-14:30. Staðsetning: Læknagarður, stofa Lg-343 

Að þessu sinni munu fulltrúar frá Kennslusviði HÍ koma til okkar og fjalla um innleiðingu Canvas og Turnitin.

Eins og flestir sjálfsagt vita erum við í skipulögðu innleiðingarferli á námsumsjónarkerfinu Canvas (í stað Uglu og Moodle), en Turnitin hefur þegar verið prófað af einhverjum deildum á HVS. Notkun á þessum kerfum mun nú aukast.

Kennsludagurinn verður án efa fróðlegur og skemmtilegur. Í lok dagsins verður boðið upp á hressingu í anda jólanna.