Íslenskur orkumarkaður: Nýir tímar - ný tækifæri | Háskóli Íslands Skip to main content

Íslenskur orkumarkaður: Nýir tímar - ný tækifæri

Hvenær 
21. nóvember 2017 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

Ingjaldsstofa HT-101

Nánar 
Allir velkomnir á meðan pláss leyfir

Þriðjudaginn 21.nóvember heldur Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og þróunarsviðs Landsvirkjunar fyrirlestur í boði Viðskiptafræðideildar í Ingjaldsstofu HT-101 í Háskóla Íslands.

Málstofan hefst kl. 12:00 og lýkur kl.13:00.

Birna er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og M.S.í stjórnun og stefnumótun. Hún starfaði áður hjá Símanum í 16 ár og situr í stjórn Skeljungs hf. og já hf.

Allir eru velkomnir á meðan pláss leyfir.

Facebook-síða viðburðar.

Netspjall