Íslenskar æskulýðsrannsóknir: Hvert er ferðinni heitið? | Háskóli Íslands Skip to main content

Íslenskar æskulýðsrannsóknir: Hvert er ferðinni heitið?

Íslenskar æskulýðsrannsóknir: Hvert er ferðinni heitið? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. apríl 2021 9:00 til 16:00
Hvar 
Nánar 
Gjald: 1500 kr.

Dagskrá:
09:00 – Kolbrún Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs setur ráðstefnuna

Lykilfyrirlestrar
09:10 - Hvert er ferðinni heitið? - Ársæll Már Arnarsson, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

09:40 - Ungt fólk og öfgahyggja - Sema Erla Serdar, framkvæmdastýra æskulýðsvettvangsins, handhafi mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar og meistaranemi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands

10:10 - Is Youth Work A Vocation in Search of a Profession? The benefits and dangers of professionalisation - Tim Corney, dósent frá Victoria University í Melbourne, Ástralíu

10:40 – Hvert er ferðinni heitið? Samtal meistaranema og ráðafólks
- Guðrún Kaldal, Guðmundur Ari, Ása Kristín og Jóhanna Ösp meistaranemar í tómstunda- og félagsmálafræði
- Lilja Alfreðsdóttir - Mennta- og menningarmálaráðherra
- Ásmundur Einar Daðason – Félags- og barnamálaráðherra
- Aldís Hafsteinsdóttir – Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga
- Dagur B. Eggertsson – Borgarstjóri Reykjavíkurborgar

12:00 – Matarhlé

12:30 - Æskulýðsráð kynnir drög að aðgerðum í tengslum við stefnu um félags- og tómstundastarf barna og ungmenna 2021-2030 og stýrir umræðum og samráði um aðgerðirnar.

14:00 – Málstofur
- Staða barna og ungmenna í alþjóðlegu samhengi
- Samskipti, forvarnir og samstarf
- Rannsóknir og fagmennska
- Borgaravitund og þátttaka barna og ungmenna í nærsamfélaginu

15:20 – Óvænt uppákoma

15:30 – Ráðstefnuslit

Almennt þátttökugjald er 1.500 krónur - háskólanemar og fyrirlesarar greiða ekkert.

Skárning fer fram hér

Að ráðstefnunni standa: Námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, Rannsóknarstofa í tómstundafræði, Rannsóknarstofa í bernsku og æskulýðsfræðum og Æskulýðsráð.Ráðstefnan er unnin í góðu samstarfi við SAMFÉS, FÍÆT – Félag íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúa og FFF – Félag fagfólks í frítímaþjónustu.

 

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir fer fram þann 8. apríl nk.

Íslenskar æskulýðsrannsóknir: Hvert er ferðinni heitið?