Skip to main content

Íslenska umhyggjubilið og kynjajafnrétti

Íslenska umhyggjubilið og kynjajafnrétti - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. nóvember 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV-007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlesarar: Guðný Björk Eydal, prófessor við Félagsráðgjafardeild, Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði og Ásdís A. Arnaldsdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf.

Eitt Norðurlandanna hefur Ísland lengt bil frá þeim tíma þegar fæðingarorlofi lýkur og þar til leikskólar taka við. Þetta bil er foreldrum ætlað að brúa sjálfum, redda þessu. Lausnir verða töluvert kynjaðar og umhyggjubilið vinnur þannig augljóslega gegn markmiðum laga um fæðingarorlof og raunar gegn almennri jafnréttisstefnu íslenskra stjórnvalda. Í málstofunni verður fjallað um þetta umhyggjubil, lausnir foreldra og hugmyndir um endurbætur.

Guðný Björk Eydal, prófessor við Félagsráðgjafardeild, Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði og Ásdís A. Arnaldsdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf.

Íslenska umhyggjubilið og kynjajafnrétti