Innsetningarathöfn - Páll Melsted | Háskóli Íslands Skip to main content

Innsetningarathöfn - Páll Melsted

Hvenær 
22. maí 2018 14:00 til 16:00
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðarsalur

Nánar 
Fer fram á íslensku
Allir velkomnir

Páll Melsted  hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í tölvunarfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði-, og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands.

Í tilefni þess verður haldin hátíðleg athöfn þar sem hann heldur tölu og fer yfir farinn veg.

Titill erindis: Skiptir hraðinn einhverju máli? Mikilvægi reiknirita og forritunar í lífupplýsingafræði.

Dagskrá: 

Setning - Sigurður Magnús Garðarsson, sviðsforseti.

Skiptir hraðinn einhverju máli? Mikilvægi reiknirita og forritunar í lífupplýsingafræði - Páll Melsted, prófessor í tölvunarfræði.

Lokaorð.

Athöfnin er um það bil eina klukkustund og fer fram á íslensku.

Boðið verður upp á léttar veitingar að athöfn lokinni.

Vinsamlegast skráið ykkur til þátttöku fyrir áætlun á veitingum.

Facebook viðburður

Páll Melsted

Innsetningarathöfn - Páll Melsted

Netspjall